Bréf frá Tanzaníu

Árin 1983-86 bjó ég í Tanzaníu í Afríku, ásamt þáverandi eiginmanni mínum og tveimur sonum. Fyrir nokkru síðan lét mamma mig fá fullt af bréfum sem ég og eldri strákurinn skrifuðum foreldrum mínum á meðan á dvölinni stóð. Fannst mér mjög fróðlegt og skemmtilegt að lesa þau aftur svona löngu seinna. Ég ákvað þess vegna að skrifa þau upp hér á netinu, sjálfri mér og kannski einhverjum fleirum til fróðleiks og skemmtunar.

My Photo
Name:
Location: Reykjavík, Iceland

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

Ég hef oft verið spurð: "Hvernig var að búa í Afríku?"

Kannski finnið þið eitthvað af svörunum hér. K A R I B U N I ! (Velkomin!)

Tabora 26. nóv
Halló, nú er Tabora bakery farið að baka ágætis brauð á fullu. nágrannakisan er búin að eiga Börn en nú eru Gavin og Sarah flutt svo við leikum við kettlingana og fóðrum mömmuna
kettlingarnir eru fjórir og heita: simba, ljón, safi, hrein, Grafu, skítug og svo felix endurfæddur, felixína og auðvitað fáum við hana ef pabbi samþykkir annars fær Lena hana. allir hinir eru pantaðir
Bless, Bless, Eysteinn

0 Comments:

Post a Comment

<< Home